Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2021 09:31 Birkir Már Sævarsson í leik gærdagsins. Vísir/Hulda Margrét Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. Birkir Már hóf leikinn í hægri bakverði og Birkir Bjarnason var á miðri miðjunni. Þeir hafa báðir átt betri leiki þó svo að þeir hafi verið manna skástir á Laugardalsvelli í leik sem bauð ekki upp á mikið. Fari svo að nafnarnir spili gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi á miðvikudag þá hafa þeir spilað 100 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Aðeins einn maður hefur náð þeim áfanga að svo stöddu en það er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla. Rúnar lék á sínum tíma 104 leiki fyrir íslenska landsliðið. Hans fyrsti leikur kom árið 1987 en sá síðasti 2004. Þá voru enn nokkur ár í að Birkir og Birkir myndu spila fyrir landsliðið. Birkir Már lék sinn fyrsta leik um mitt ár 2007 er Ísland gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2008.. Nafni hans Bjarnason lék sinn fyrsta leik um vorið 2010 er Ísland lagði Andorra 4-0 í vináttuleik. Hvort þeir fái tækifæri til að jafna met Rúnars verður að koma í ljós en Birkir Már er orðinn 36 ára gamall á meðan Birkir Bjarnason er 33 ára. Birkir Bjarnason fórnar höndum eftir að gott færi fór í súginn.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Birkir Már hóf leikinn í hægri bakverði og Birkir Bjarnason var á miðri miðjunni. Þeir hafa báðir átt betri leiki þó svo að þeir hafi verið manna skástir á Laugardalsvelli í leik sem bauð ekki upp á mikið. Fari svo að nafnarnir spili gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi á miðvikudag þá hafa þeir spilað 100 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Aðeins einn maður hefur náð þeim áfanga að svo stöddu en það er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla. Rúnar lék á sínum tíma 104 leiki fyrir íslenska landsliðið. Hans fyrsti leikur kom árið 1987 en sá síðasti 2004. Þá voru enn nokkur ár í að Birkir og Birkir myndu spila fyrir landsliðið. Birkir Már lék sinn fyrsta leik um mitt ár 2007 er Ísland gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2008.. Nafni hans Bjarnason lék sinn fyrsta leik um vorið 2010 er Ísland lagði Andorra 4-0 í vináttuleik. Hvort þeir fái tækifæri til að jafna met Rúnars verður að koma í ljós en Birkir Már er orðinn 36 ára gamall á meðan Birkir Bjarnason er 33 ára. Birkir Bjarnason fórnar höndum eftir að gott færi fór í súginn.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34