Kári lét sér fátt um finnast um útspil Tólfunnar Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2021 13:36 Kári Árnason reynir að koma höfðinu í boltann í sigrinum gegn Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fyrrahaust. vísir/hulda margrét Kári Árnason, aldursforseti fótboltalandsliðsins, segir að leikmenn liðsins verði að einbeita sér að fullum krafti að landsleiknum við Rúmeníu á morgun, þó að allir verði varir við umræðuna um liðið síðustu daga. Hann hafði lítið að segja um útspil Tólfunnar sem ætlar að þegja fyrstu ellefu mínútur leiksins. Tólfan sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem hún fordæmdi allt ofbeldi og lýsti yfir stuðningi með þolendum þess. Þessi stuðningsmannahópur sem fylgt hefur íslenska landsliðinu um langt árabil ætlar að sitja í stúkunni á Laugardalsvelli og þaga fram að tólftu mínútu, og halda á lofti stuðningsyfirlýsingu við þolendur. „Það er bara flott hjá þeim, ef þeir eru ánægðir með það,“ var það eina sem Kári hafði að segja um útspil Tólfunnar, á blaðamannafundi í dag. Klippa: Kári um undirbúning og útspil Tólfunnar Kári er eini leikmaður íslenska landsliðsins sem setið hefur fyrir svörum blaðamanna eftir „fárviðrið“ í íslenskum fótbolta síðustu daga. Liðsfélagi hans til margra ára, Kolbeinn Sigþórsson, var tekinn út úr hópnum á sunnudag vegna ásakana um kynferðisofbeldi og þolandi Kolbeins segir að minnst sex núverandi eða fyrrverandi landsliðsmenn í fótbolta hafi verið sakaðir um ofbeldi í sögum sem henni hafi borist. Aðspurður hvernig leikmenn tækju fréttum og umræðu síðustu daga, og hvernig stemningin væri í hópnum þegar landsliðið ætti fyrir höndum mikilvæga leiki í undankeppni HM, svaraði Kári: „Það verða allir varir við það sem er í gangi. Það gerir þetta ekkert auðveldara fyrir okkur að undirbúa okkur fyrir leik. Engu að síður er það verk sem við þurfum að vinna og hafa fulla einbeitingu á. Mér finnst okkur hafa tekist vel til við það.“ HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt að snerta á þessu án þess að henda einhverjum undir lestina Reynsluboltinn Kári Árnason sat fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag ásamt Arnari Þór Viðarssyni landsliðsþjálfara. Kári var meðal annars spurður út í þá ákvörðun stjórnar KSÍ að taka leikmann úr hópnum. 1. september 2021 13:16 Arnar: Treystum á að þeir eldri haldi utan um þá yngri Landsliðsþjálfarar Íslands, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, ræddu við reynsluboltana í íslenska landsliðinu í gær en þeirra hlutverk er sérstakt í komandi verkefni vegna stormsins sem nú gengur yfir Laugardalinn. 1. september 2021 13:00 Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Tólfan sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem hún fordæmdi allt ofbeldi og lýsti yfir stuðningi með þolendum þess. Þessi stuðningsmannahópur sem fylgt hefur íslenska landsliðinu um langt árabil ætlar að sitja í stúkunni á Laugardalsvelli og þaga fram að tólftu mínútu, og halda á lofti stuðningsyfirlýsingu við þolendur. „Það er bara flott hjá þeim, ef þeir eru ánægðir með það,“ var það eina sem Kári hafði að segja um útspil Tólfunnar, á blaðamannafundi í dag. Klippa: Kári um undirbúning og útspil Tólfunnar Kári er eini leikmaður íslenska landsliðsins sem setið hefur fyrir svörum blaðamanna eftir „fárviðrið“ í íslenskum fótbolta síðustu daga. Liðsfélagi hans til margra ára, Kolbeinn Sigþórsson, var tekinn út úr hópnum á sunnudag vegna ásakana um kynferðisofbeldi og þolandi Kolbeins segir að minnst sex núverandi eða fyrrverandi landsliðsmenn í fótbolta hafi verið sakaðir um ofbeldi í sögum sem henni hafi borist. Aðspurður hvernig leikmenn tækju fréttum og umræðu síðustu daga, og hvernig stemningin væri í hópnum þegar landsliðið ætti fyrir höndum mikilvæga leiki í undankeppni HM, svaraði Kári: „Það verða allir varir við það sem er í gangi. Það gerir þetta ekkert auðveldara fyrir okkur að undirbúa okkur fyrir leik. Engu að síður er það verk sem við þurfum að vinna og hafa fulla einbeitingu á. Mér finnst okkur hafa tekist vel til við það.“
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt að snerta á þessu án þess að henda einhverjum undir lestina Reynsluboltinn Kári Árnason sat fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag ásamt Arnari Þór Viðarssyni landsliðsþjálfara. Kári var meðal annars spurður út í þá ákvörðun stjórnar KSÍ að taka leikmann úr hópnum. 1. september 2021 13:16 Arnar: Treystum á að þeir eldri haldi utan um þá yngri Landsliðsþjálfarar Íslands, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, ræddu við reynsluboltana í íslenska landsliðinu í gær en þeirra hlutverk er sérstakt í komandi verkefni vegna stormsins sem nú gengur yfir Laugardalinn. 1. september 2021 13:00 Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Erfitt að snerta á þessu án þess að henda einhverjum undir lestina Reynsluboltinn Kári Árnason sat fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag ásamt Arnari Þór Viðarssyni landsliðsþjálfara. Kári var meðal annars spurður út í þá ákvörðun stjórnar KSÍ að taka leikmann úr hópnum. 1. september 2021 13:16
Arnar: Treystum á að þeir eldri haldi utan um þá yngri Landsliðsþjálfarar Íslands, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, ræddu við reynsluboltana í íslenska landsliðinu í gær en þeirra hlutverk er sérstakt í komandi verkefni vegna stormsins sem nú gengur yfir Laugardalinn. 1. september 2021 13:00
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33