Arnar: Treystum á að þeir eldri haldi utan um þá yngri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2021 13:00 Arnar Þór Viðarsson sagði hlutverk reynsluboltanna í íslenska liðinu mikilvægara enn nokkru sinni. vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarar Íslands, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, ræddu við reynsluboltana í íslenska landsliðinu í gær en þeirra hlutverk er sérstakt í komandi verkefni vegna stormsins sem nú gengur yfir Laugardalinn. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er ekki með í þessu verkefni og því þurfti að finna nýjan fyrirliða. Kári Árnason sat með Arnari á blaðamannafundi dagsins og má því búast við því að Kári verði fyrirliði gegn Rúmenum annað kvöld. „Við Eiður ræddum við okkar reyndustu menn í gær. Við erum með nokkra fyrirliða í hópnum og við treystum á þá alla að halda utan um þennan unga hóp,“ sagði Arnar Þór á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það kemur auðvitað í ljós hver verður með bandið í hverju verkefni fyrir sig en það verður auðvitað að stýra álagi á leikmönnunum í þessu þriggja leikja verkefni. Það er samt ólíklegt að það verði sami aðilinn í öllum leikjunum.“ KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45 Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er ekki með í þessu verkefni og því þurfti að finna nýjan fyrirliða. Kári Árnason sat með Arnari á blaðamannafundi dagsins og má því búast við því að Kári verði fyrirliði gegn Rúmenum annað kvöld. „Við Eiður ræddum við okkar reyndustu menn í gær. Við erum með nokkra fyrirliða í hópnum og við treystum á þá alla að halda utan um þennan unga hóp,“ sagði Arnar Þór á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það kemur auðvitað í ljós hver verður með bandið í hverju verkefni fyrir sig en það verður auðvitað að stýra álagi á leikmönnunum í þessu þriggja leikja verkefni. Það er samt ólíklegt að það verði sami aðilinn í öllum leikjunum.“
KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45 Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33
Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45
Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00