Midtjylland gaf loks eftir og seldi Mikael til AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 09:26 Mikael í einum af níu A-landsleikjum sínum. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson samdi í gær við danska úrvalsdeildarfélagið AGF í Árósum. Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira