Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:44 Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu. Vísir/Vilhelm Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru leikmennirnir tveir sem eru ekki lengur í hópnum þeir Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Már Sigurjónsson. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi fyrr í dag að tvær breytingar yrðu gerðar á hópnum og að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Hinn hafi verið tekinn úr hópnum í kjölfar krísufundar hjá Knattspyrnusambandinu sem stóð stærstan hluta helgarinnar. Ekki er vitað hvor þeirra dró sig sjálfviljugur úr hópnum. Von sé á skýringum frá KSÍ síðar. Arnar Þór Viðarsson hefur að mörgu að hyggja nú þegar landsleikirnir eru að bresta á.Getty Að sögn Gísla er Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á leið til landsins og muni hann greina nánar frá breytingunum. Ekki náðist í Arnar Þór við vinnslu fréttarinnar. Styr hefur staðið um KSÍ í aðdraganda landsleikjanna en Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður sambandsins fyrr í dag í kjölfar frétta af meintri hylmingu sambandsins yfir kynferðisbrot landsliðsmanna. HM 2022 í Katar KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru leikmennirnir tveir sem eru ekki lengur í hópnum þeir Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Már Sigurjónsson. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi fyrr í dag að tvær breytingar yrðu gerðar á hópnum og að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Hinn hafi verið tekinn úr hópnum í kjölfar krísufundar hjá Knattspyrnusambandinu sem stóð stærstan hluta helgarinnar. Ekki er vitað hvor þeirra dró sig sjálfviljugur úr hópnum. Von sé á skýringum frá KSÍ síðar. Arnar Þór Viðarsson hefur að mörgu að hyggja nú þegar landsleikirnir eru að bresta á.Getty Að sögn Gísla er Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á leið til landsins og muni hann greina nánar frá breytingunum. Ekki náðist í Arnar Þór við vinnslu fréttarinnar. Styr hefur staðið um KSÍ í aðdraganda landsleikjanna en Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður sambandsins fyrr í dag í kjölfar frétta af meintri hylmingu sambandsins yfir kynferðisbrot landsliðsmanna.
HM 2022 í Katar KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32
Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06
KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55
Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52
Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19