Fékk bandaríska hermenn á tal við sig áður en hann sprengdi sig í loft upp Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 06:27 Enn ríkir mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl, þar sem þúsundir hafa freistað þess að komast úr landi. epa/Akhter Gulfam Rúmlega 90 Afganir og 13 liðsmenn Bandaríkjahers féllu í tveimur sprengjuárásum við flugvöllinn í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gærkvöldi. Á annað hundrað manns særðust í sprengingunum. Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott. Afganistan Hernaður Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott.
Afganistan Hernaður Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira