Sigurður Ragnar: Þessir strákar leystu hlutverkin sín með miklum sóma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2021 20:59 Sigurður Ragnar Eyjólfsson gekk sáttur frá leiknum gegn FH. vísir/hulda margrét Sigurður Ragnar Eyjólfsson, annar þjálfara Keflavíkur, var ánægður eftir markalausa jafnteflið við FH í Kaplakrika í kvöld. „Já, mér finnst þetta mjög gott stig á útivelli, sérstaklega þar sem við vorum með lemstrað lið og það vantaði marga leikmenn hjá okkur,“ sagði Sigurður Ragnar í leikslok. Keflvíkingar stilltu upp ansi óhefðbundinni varnarlínu í kvöld en þrír af fjórum í henni spiluðu aðra stöðu en þeir eru vanir. „Sumir menn spiluðu út úr stöðu. Helgi [Þór Jónsson] spilaði sem vinstri bakvörður held ég í fyrsta sinn á ævinni. Við erum mjög sáttir með að taka stig og spila vel. Við vorum þéttir í vörninni og fengum okkar færi, mjög góð færi,“ sagði Sigurður Ragnar. Mikil forföll voru hjá varnarmönnum Keflavíkur eins og stundum í sumar. „Nacho [Heras] fékk tveggja leikja bann. Maggi [Magnús Þór Magnússon] hefur fengið tvö höfuðhögg á stuttum tíma og verður í burtu í einhvern tíma,“ sagði Sigurður Ragnar. Hann hrósaði þeim leikmönnum sem þurftu að leysa önnur hlutverk en þeir gera venjulega. „Ingimundur [Aron Guðnason], sem er venjulega miðjumaður, spilaði sem hægri bakvörður og Helgi, sem er venjulega framherji, sem vinstri bakvörður. Þessir strákar leystu hlutverkin sín með miklum sóma,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
„Já, mér finnst þetta mjög gott stig á útivelli, sérstaklega þar sem við vorum með lemstrað lið og það vantaði marga leikmenn hjá okkur,“ sagði Sigurður Ragnar í leikslok. Keflvíkingar stilltu upp ansi óhefðbundinni varnarlínu í kvöld en þrír af fjórum í henni spiluðu aðra stöðu en þeir eru vanir. „Sumir menn spiluðu út úr stöðu. Helgi [Þór Jónsson] spilaði sem vinstri bakvörður held ég í fyrsta sinn á ævinni. Við erum mjög sáttir með að taka stig og spila vel. Við vorum þéttir í vörninni og fengum okkar færi, mjög góð færi,“ sagði Sigurður Ragnar. Mikil forföll voru hjá varnarmönnum Keflavíkur eins og stundum í sumar. „Nacho [Heras] fékk tveggja leikja bann. Maggi [Magnús Þór Magnússon] hefur fengið tvö höfuðhögg á stuttum tíma og verður í burtu í einhvern tíma,“ sagði Sigurður Ragnar. Hann hrósaði þeim leikmönnum sem þurftu að leysa önnur hlutverk en þeir gera venjulega. „Ingimundur [Aron Guðnason], sem er venjulega miðjumaður, spilaði sem hægri bakvörður og Helgi, sem er venjulega framherji, sem vinstri bakvörður. Þessir strákar leystu hlutverkin sín með miklum sóma,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira