Nik Chamberlain: Við spiluðum mjög vel og pressuðum vel Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 20:58 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Vísir: Hulda Margrét Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með baráttusigur sinna kvenna er þær tóku á móti Þór/KA í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Kaflaskiptur leikur sem endaði með eins marks sigri Þróttar, 1-0. „Ég er ánægður með að fá þrjú stig. Við spiluðum mjög vel og pressuðum vel. Þetta var það sem við höfum verið að vinna að og við uppskárum það þegar við skoruðum markið í seinni hálfleik,“ sagði Nik í leikslok. Nik var ánægður með spilamennsku sinna kvenna í kvöld og var þetta allt sem lagt var upp með fyrir leikinn. „Við gerðum það sem var lagt upp með fyrir leikinn. Við vissum að miðverðirnir myndu elta framherjana og við myndum þá sprengja svæðið fyrir aftan. Við vorum að reyna að einblína á að einangra kantana og láta þær hlaupa. Varnarlega voru stelpurnar góðar sem gerði hinum erfitt með að skjóta á markið.“ Þróttur sækir Fylki heim í 16. umferð sem fer fram mánudaginn 30. ágúst. „Við getum alltaf bætt okkur. Fylkir spilar öðruvísi bolta og við þurfum að breyta aðeins taktíkinni hvernig við spilum boltanum.“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Ég er ánægður með að fá þrjú stig. Við spiluðum mjög vel og pressuðum vel. Þetta var það sem við höfum verið að vinna að og við uppskárum það þegar við skoruðum markið í seinni hálfleik,“ sagði Nik í leikslok. Nik var ánægður með spilamennsku sinna kvenna í kvöld og var þetta allt sem lagt var upp með fyrir leikinn. „Við gerðum það sem var lagt upp með fyrir leikinn. Við vissum að miðverðirnir myndu elta framherjana og við myndum þá sprengja svæðið fyrir aftan. Við vorum að reyna að einblína á að einangra kantana og láta þær hlaupa. Varnarlega voru stelpurnar góðar sem gerði hinum erfitt með að skjóta á markið.“ Þróttur sækir Fylki heim í 16. umferð sem fer fram mánudaginn 30. ágúst. „Við getum alltaf bætt okkur. Fylkir spilar öðruvísi bolta og við þurfum að breyta aðeins taktíkinni hvernig við spilum boltanum.“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira