Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2021 22:00 Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham, segist ekki sjá eftir liðsvalinu fyrir leikinn í kvöld. Jose Manuel Alvarez/Quality Sport Images/Getty Images Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Nuno segist þó ekki sjá eftir liðsvalinu, og að ákvörðunin hafi verið teki til þess að gefa yngri og óreyndari leikmönnum tækifæri á að sanna sig. „Það þykir engum gaman að tapa,“ sagði Nuno eftir leikinn í kvöld. „Það þykir engum gaman að spila illa. En þetta er fótbolti, það eru hæðir og lægðir og leikmennirnir verða að snúa þessu við.“ Þrátt fyrir að liðið sem Nuno valdi fyrir leikinn hafi ekki átt eitt einasta skot á markið segir hann að hann hafi ekki vanmetið andstæðinginn, og að hann myndi velja sama lið aftur ef hann gæti. „Ákvörðunin var tekin til að gefa leikmönnum mínútur, til að fá mínútur undir beltið og bæta formið. Auðvitað taka þessir hlutir tíma,“ sagði Nuno. „Ég myndi velja þetta lið aftur. Við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Tottenham þarf að snúa genginu við þegar liðin mætast aftur að viku liðinni í London, en Nuno vildi ekki gefa upp hvort hann muni velja svipað lið fyrir þann leik. Liðið spilar gegn hans gömlu lærisveinum í Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina, og hann segir að athyglin sé fyrst og fremst á þeim leik. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Nuno segist þó ekki sjá eftir liðsvalinu, og að ákvörðunin hafi verið teki til þess að gefa yngri og óreyndari leikmönnum tækifæri á að sanna sig. „Það þykir engum gaman að tapa,“ sagði Nuno eftir leikinn í kvöld. „Það þykir engum gaman að spila illa. En þetta er fótbolti, það eru hæðir og lægðir og leikmennirnir verða að snúa þessu við.“ Þrátt fyrir að liðið sem Nuno valdi fyrir leikinn hafi ekki átt eitt einasta skot á markið segir hann að hann hafi ekki vanmetið andstæðinginn, og að hann myndi velja sama lið aftur ef hann gæti. „Ákvörðunin var tekin til að gefa leikmönnum mínútur, til að fá mínútur undir beltið og bæta formið. Auðvitað taka þessir hlutir tíma,“ sagði Nuno. „Ég myndi velja þetta lið aftur. Við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Tottenham þarf að snúa genginu við þegar liðin mætast aftur að viku liðinni í London, en Nuno vildi ekki gefa upp hvort hann muni velja svipað lið fyrir þann leik. Liðið spilar gegn hans gömlu lærisveinum í Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina, og hann segir að athyglin sé fyrst og fremst á þeim leik.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira