Fundu líkamsleifar í hjólahólfi vélar sem flaug frá Kabúl Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. ágúst 2021 22:27 C-17 herflutningavélar á vegum bandaríska flughersins hafa verið að flytja fólk frá flugvellinum í Kabúl síðustu daga. getty/john white Rannsóknarnefnd á vegum bandaríska flughersins hefur ákveðið að hefja rannsókn á líkamsleifum sem fundust í hjólahólfi C-17 herflutningavélar, sem flaug af flugvellinum í Kabúl í gær. Líkamsleifarnar fundust í hjólahólfinu eftir lendingu á flugvellinum í Katar. Vélin hefur nú verið kyrrsett á meðan öllum líkamsleifunum verður safnað saman og flugvélin skoðuð betur, samkvæmt frétt CNN. Eins og greint var frá í gær hefur skapaðist mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl og hefur fjöldi Afgana reynt að flýja undan stjórn Talíbana með erlendum vélum sem hafa verið þar til að flytja borgara sína í burtu. Um 640 Afgönum tókst að troða sér um borð í aðra C-17 herflutningavél á vegum Bandaríkjahers á sunnudagskvöld og tóku flugmenn vélarinnar þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni. Myndband af vélinni að taka á loft sýndi þá hvernig einhverjir sem reyndu að hanga aftan á henni féllu til jarðar úr mikilli hæð rétt eftir flugtakið. Fluttu þúsund manns úr landi í dag Bandaríkjamenn fluttu fleiri en þúsund úr landi í Afganistan í dag. Þar af voru 330 bandarískir ríkisborgarar. Samtals hafa Bandaríkjamenn nú flutt fleiri en þrjú þúsund úr landi á síðustu dögum. Afganistan Hernaður Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Líkamsleifarnar fundust í hjólahólfinu eftir lendingu á flugvellinum í Katar. Vélin hefur nú verið kyrrsett á meðan öllum líkamsleifunum verður safnað saman og flugvélin skoðuð betur, samkvæmt frétt CNN. Eins og greint var frá í gær hefur skapaðist mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl og hefur fjöldi Afgana reynt að flýja undan stjórn Talíbana með erlendum vélum sem hafa verið þar til að flytja borgara sína í burtu. Um 640 Afgönum tókst að troða sér um borð í aðra C-17 herflutningavél á vegum Bandaríkjahers á sunnudagskvöld og tóku flugmenn vélarinnar þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni. Myndband af vélinni að taka á loft sýndi þá hvernig einhverjir sem reyndu að hanga aftan á henni féllu til jarðar úr mikilli hæð rétt eftir flugtakið. Fluttu þúsund manns úr landi í dag Bandaríkjamenn fluttu fleiri en þúsund úr landi í Afganistan í dag. Þar af voru 330 bandarískir ríkisborgarar. Samtals hafa Bandaríkjamenn nú flutt fleiri en þrjú þúsund úr landi á síðustu dögum.
Afganistan Hernaður Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira