Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 11:30 Mohamed Salah og Todd Cantwell í baráttunni í leik liðanna í gær. Vísir/Getty Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30