Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 11:30 Mohamed Salah og Todd Cantwell í baráttunni í leik liðanna í gær. Vísir/Getty Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30