Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 10:50 Messi var kynntur hjá PSG í vikunni. Hann fær himinhá laun þar en á dágóða summu inni hjá fyrrverandi vinnuveitendum sínum á Spáni. Vísir/Getty Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. Samkvæmt frétt hins katalónska dagblaðs Sport gerði FC Barcelona samkomulag við nokkra af launahæstu leikmönnum sínum í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Félagið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar og samdi því við Messi og fleiri leikmenn að geyma hluta af launagreiðslum til að hjálpa félaginu í erfiðleikum sínum. Samkvæmt fréttinni á Messi alls inni 52 milljónir evra hjá Barca en það eru meira en sjö milljarðar íslenskra króna. Þá tekur Sport það einnig fram að lögfræðingar Messi séu á fullu að semja við Barcelona um greiðsluna en félagið hefur til loka árs 2022 til að gera upp skuldina. Samkomulagið var gert í tíð fyrrum forseta Barcelona, Josep Maria Bartomeu, en hann hrökklaðist frá völdum í lok síðasta árs. Við tók fyrrum forsetinn Joan Laporta en að hans sögn var skuldastaða félagsins vanmetin um meira en 200 milljónir evra. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00 Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Samkvæmt frétt hins katalónska dagblaðs Sport gerði FC Barcelona samkomulag við nokkra af launahæstu leikmönnum sínum í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Félagið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar og samdi því við Messi og fleiri leikmenn að geyma hluta af launagreiðslum til að hjálpa félaginu í erfiðleikum sínum. Samkvæmt fréttinni á Messi alls inni 52 milljónir evra hjá Barca en það eru meira en sjö milljarðar íslenskra króna. Þá tekur Sport það einnig fram að lögfræðingar Messi séu á fullu að semja við Barcelona um greiðsluna en félagið hefur til loka árs 2022 til að gera upp skuldina. Samkomulagið var gert í tíð fyrrum forseta Barcelona, Josep Maria Bartomeu, en hann hrökklaðist frá völdum í lok síðasta árs. Við tók fyrrum forsetinn Joan Laporta en að hans sögn var skuldastaða félagsins vanmetin um meira en 200 milljónir evra.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00 Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00
Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45
Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn