Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 07:30 Messi mun klæðast treyju númer 30 hjá PSG. Skjáskot Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Það eru næstum tveir áratugir síðan Argentínumaðurinn Lionel Messi steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins aðeins 17 ára gamall og hefur síðan þá orðið að einum besta leikmanni sögunnar, ef ekki þeim besta. Messi hefur spilað í treyju númer 19 og gerði númerið 10 ódauðlegt hjá Börsungum þá hóf hann ferilinn með númerið 30 á bakinu og hann ætlar aftur í ræturnar – ef svo má að orði komast – hjá PSG. Góðvinur hans Neymar er með tíuna og þó Brasilíumaðurinn hafi boðið Messi að fá 10-una þá sagði Messi einfaldlega takk en nei takk. A new in Paris!PSGxMESSI pic.twitter.com/scrp1su9a6— Paris Saint-Germain (@PSG_English) August 10, 2021 Mess hefur ákveðið að spila í treyju númer 30 í París líkt og hann gerði í upphafi ferilsins hjá Barcelona. Hvort hann fari svo í treyju númer 19 og þaðan í 10-una verður einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47 Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10 PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Það eru næstum tveir áratugir síðan Argentínumaðurinn Lionel Messi steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins aðeins 17 ára gamall og hefur síðan þá orðið að einum besta leikmanni sögunnar, ef ekki þeim besta. Messi hefur spilað í treyju númer 19 og gerði númerið 10 ódauðlegt hjá Börsungum þá hóf hann ferilinn með númerið 30 á bakinu og hann ætlar aftur í ræturnar – ef svo má að orði komast – hjá PSG. Góðvinur hans Neymar er með tíuna og þó Brasilíumaðurinn hafi boðið Messi að fá 10-una þá sagði Messi einfaldlega takk en nei takk. A new in Paris!PSGxMESSI pic.twitter.com/scrp1su9a6— Paris Saint-Germain (@PSG_English) August 10, 2021 Mess hefur ákveðið að spila í treyju númer 30 í París líkt og hann gerði í upphafi ferilsins hjá Barcelona. Hvort hann fari svo í treyju númer 19 og þaðan í 10-una verður einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47 Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10 PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47
Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10
PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31