Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 10:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð með liðum Juventus og Barcelona. Getty/David Ramos Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira
Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira