PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:31 Lionel Messi fær yfir tíu milljónir í laun á dag næstu tvö árin. Eric Alonso/Getty Images Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira