Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2021 12:07 Haraldur Ingi og Margrét skipa efstu tvö sætin á lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Sósíalistaflokkurinn Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40
Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14
Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03