PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:31 Lionel Messi fær yfir tíu milljónir í laun á dag næstu tvö árin. Eric Alonso/Getty Images Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira