Bólusetning skilyrði fyrir ferðalögum til Bandaríkjanna Kjartan Kjartansson skrifar 4. ágúst 2021 23:32 Joe Biden Bandaríkjaforseti. Stjórn hans skoðar nú hvernig hægt sé að létta á ferðatakmörkunum til landsins, til dæmis með því að krefjast þess að erlendir ferðalangar séu bólusettir gegn kórónuveirunni. AP/Susan Walsh Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að gera bólusetningu gegn Covid-19 að skilyrði fyrir flesta erlenda ferðalanga sem þangað koma. Ferðalög erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna eru enn verulega takmörkuð vegna faraldursins. Starfshópar á vegum Hvíta hússins kanna nú hvernig hægt er að slaka á takmörkunum á ferðalög sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins. Eins og stendur mega erlendir ferðalangar sem hafa dvalið nýlega í Kína, á Schengen-svæðinu, Bretlandi, Írlandi, Brasilíu, Suður-Afríku eða Indlandi ekki koma inn í Bandaríkin. AP-fréttastofan segir að ríkisstjórn Joes Biden forseta taki nú fyrstu skrefin í átt að því að gera bólusetningu gegn Covid-19 að forsendu fyrir því að flestir erlendir ferðamenn fái að koma til landsins. Það yrði liður í að slaka á ferðatakmörkununum sem eru í gildi. Fáar undanþágur yrðu á þeirri kröfu. Fyrr í dag kallaði forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eftir því að þjóðir heims biðu með endurbólusetningar þegna sinna til þess að tryggja að þróunarríki þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt af bóluefni hafi aðgengi að efnunum. Jen Psaki, blaðafulltrúi Hvíta hússins, sagði að Bandaríkjastjórn ætlaði sér ekki að verða við þeim tilmælum WHO. Bandaríkin væru fær um að flytja út bóluefni til þróunarríkja á sama tíma og þau endurbólusettu eigin þegna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Tengdar fréttir WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Starfshópar á vegum Hvíta hússins kanna nú hvernig hægt er að slaka á takmörkunum á ferðalög sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins. Eins og stendur mega erlendir ferðalangar sem hafa dvalið nýlega í Kína, á Schengen-svæðinu, Bretlandi, Írlandi, Brasilíu, Suður-Afríku eða Indlandi ekki koma inn í Bandaríkin. AP-fréttastofan segir að ríkisstjórn Joes Biden forseta taki nú fyrstu skrefin í átt að því að gera bólusetningu gegn Covid-19 að forsendu fyrir því að flestir erlendir ferðamenn fái að koma til landsins. Það yrði liður í að slaka á ferðatakmörkununum sem eru í gildi. Fáar undanþágur yrðu á þeirri kröfu. Fyrr í dag kallaði forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eftir því að þjóðir heims biðu með endurbólusetningar þegna sinna til þess að tryggja að þróunarríki þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt af bóluefni hafi aðgengi að efnunum. Jen Psaki, blaðafulltrúi Hvíta hússins, sagði að Bandaríkjastjórn ætlaði sér ekki að verða við þeim tilmælum WHO. Bandaríkin væru fær um að flytja út bóluefni til þróunarríkja á sama tíma og þau endurbólusettu eigin þegna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Tengdar fréttir WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39