Fjóla Hrund leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík suður Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2021 22:34 Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á félagsfundi kjördæmisins í kvöld, 26. júlí. Listinn var samþykktur með 74 prósentum greiddra atkvæða en Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira