Upplifir loks drauminn og uppfyllir í leiðinni loforð sem hann gaf ömmu sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 08:32 Lukas Podolski varð heimsmeistari 2014. Hann mun hins vegar upplifa æskudrauminn nú á sunnudaginn. Mike Egerton/Getty Images Pólski framherjinn Lukas Podolski upplifir loks æskudraum sinn á sunnudag þegar hann spilar sinn fyrsta leik fyrir Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Á sama tíma uppfyllir hann loforð sem hann gaf ömmu sinni meðan hún var enn á lífi. Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá. Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá.
Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira