Upplifir loks drauminn og uppfyllir í leiðinni loforð sem hann gaf ömmu sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 08:32 Lukas Podolski varð heimsmeistari 2014. Hann mun hins vegar upplifa æskudrauminn nú á sunnudaginn. Mike Egerton/Getty Images Pólski framherjinn Lukas Podolski upplifir loks æskudraum sinn á sunnudag þegar hann spilar sinn fyrsta leik fyrir Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Á sama tíma uppfyllir hann loforð sem hann gaf ömmu sinni meðan hún var enn á lífi. Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá. Fótbolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá.
Fótbolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira