Upplifir loks drauminn og uppfyllir í leiðinni loforð sem hann gaf ömmu sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 08:32 Lukas Podolski varð heimsmeistari 2014. Hann mun hins vegar upplifa æskudrauminn nú á sunnudaginn. Mike Egerton/Getty Images Pólski framherjinn Lukas Podolski upplifir loks æskudraum sinn á sunnudag þegar hann spilar sinn fyrsta leik fyrir Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Á sama tíma uppfyllir hann loforð sem hann gaf ömmu sinni meðan hún var enn á lífi. Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá. Fótbolti Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá.
Fótbolti Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn