Upplifir loks drauminn og uppfyllir í leiðinni loforð sem hann gaf ömmu sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 08:32 Lukas Podolski varð heimsmeistari 2014. Hann mun hins vegar upplifa æskudrauminn nú á sunnudaginn. Mike Egerton/Getty Images Pólski framherjinn Lukas Podolski upplifir loks æskudraum sinn á sunnudag þegar hann spilar sinn fyrsta leik fyrir Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Á sama tíma uppfyllir hann loforð sem hann gaf ömmu sinni meðan hún var enn á lífi. Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá. Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Hinn 36 ár agamli Podolski var í þýska landsliðinu sem vann HM 2014 ásamt því að hafa unnið fjölda titla með þeim félögum sem hann hefur spilað með í gengum ferilinn. Hann samdi hins vegar við pólska liðið Gornik Zabrze á dögunum. Eitthvað sem hann hafði lofað að gera í langan tíma. Eftir að hafa spilað í Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Tyrklandi og Japan er Podolski loks kominn „heim.“ Always dreamed of it & now it has become a reality! It fills me with pride & makes me very happy to be able to play in my family's home! #strassenkicker #support #happy @TorcidaGornik @GornikZabrzeSSA pic.twitter.com/0NiBxq6Yov— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) July 10, 2021 Podolski spilaði fyrir þýska landsliðið en fæddist í Póllandi og ólst upp í litlum bæ rétt hjá Gornik. Hann hefur aldrei gleymt hvaðan hann kemur og virðist loks vera uppfylla loforð sem hann gaf ömmu sinni á sínum tíma. „Ég fylgist með öllum leikjum Gornik og er mjög ánægður með nýju aðstöðuna sem er verið að byggja. Ég stefni á að spila þar einn daginn,“ sagði Podolski árið 2012 og nú níu árum síðar er loksins komið að því. Podolski var ekkert að grínast en hann lofaði bæði Krzysztof Maj, íþróttastjóra Gornik, á þeim tíma sem og ömmu sinni, Zofia, að hann myndi spila með félaginu áður en skórnir færu á hilluna. Hvorugt þeirra fær að sjá hann spila í treyju Gornik þar sem Maj fékk hjartaáfall aðeins 39 ára gamall árið 2015 og amma Zofia lést í desember 2019. Podolski ákvað samt að uppfylla loforðið sem hann gaf fyrir öllum þessum árum. View this post on Instagram A post shared by Lukas Podolski (@poldi_official) BBC tók saman og greindi frá.
Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira