Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. kýldi öryggisvörð eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 12:31 Marcos Rojo var heitt í hamsi eftir leik Boca Juniors og Atlético Mineirao. getty/Marcelo Endelli Slagsmál brutust út eftir leik Boca Juniors og Athlético Mineirao í Suður-Ameríkubikarnum. Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, kýldi öryggisvörð í látunum. Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme. Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme.
Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira