Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. kýldi öryggisvörð eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 12:31 Marcos Rojo var heitt í hamsi eftir leik Boca Juniors og Atlético Mineirao. getty/Marcelo Endelli Slagsmál brutust út eftir leik Boca Juniors og Athlético Mineirao í Suður-Ameríkubikarnum. Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, kýldi öryggisvörð í látunum. Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme. Fótbolti Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Sjá meira
Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme.
Fótbolti Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Sjá meira