Dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 23:57 Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum árið 2012. AP/Jerry McBride Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið Dylan Redwine, þrettán ára gömlum syni sínum. Dylan hvarf sporlaust árið 2012, skömmu eftir að hann hafði fundið myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag. Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag.
Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira