Hollenskur táningur verður yngsti geimfari sögunnar Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2021 07:30 Engan skyldi furða að Oliver Daemen brosi sínu breiðasta þessa dagana. Blue Origin Hollenskur táningur að nafni Oliver Daemen verður yngsti geimfari sögunnar þegar hann fer út í geim ásamt Jeff Bezos þann tuttugasta júlí. Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila. Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira
Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila.
Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira