Fótbolti

Flottasta mark EM kom ekki úr ó­væntri átt og Pogba í öðru sæti

Anton Ingi Leifsson skrifar
Boltinn fer í netið eftir magnað skot Patriks.
Boltinn fer í netið eftir magnað skot Patriks. (AP Photo/Andy Buchanan

Patrik Schick skoraði flottasta mark Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar en hann leikur með Patrick.

UEFA staðfesti þetta í dag en tæplega 800 þúsund manns tóku þátt í könnun á vef sambandsins.

Markið skoraði Patrik í leik Tékkland gegn Skotlandi en markið skoraði hann nánast frá miðju í 2-0 sigri.

Í öðru sætinu var Paul Pogba. Markið fallega skoraði hann í 16-liða úrslitunum gegn Sviss.

Annar miðjumaður, Luka Modric, var í þriðja sætinu með marki í 2-1 sigri á Skotum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.