Enginn komst lífs af í flugslysinu á Kamtsjatka Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2021 11:12 Antonov An-26 með sömu einkennisstafi og vélin sem hrapaði á Elizovo-flugvelli við Petropavlovsk á Kamtsjatka í nóvember. AP/Marina Lystseva Allir fórust þegar farþegaflugvél hrapaði á Kamtsjatkaskaga í Austur-Rússlandi, að sögn björgunarsveita þar. Um borð voru tuttugu og tveir farþegar auk sex manna áhafnar. Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir. Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir.
Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“