Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2021 10:45 Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 í Ísrael og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. EPA/ATEF SAFADI Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sjá meira
Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sjá meira