Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 14:30 Ingrid Syrstad Engen er gengin í raðir Barcelona. Marcel ter Bals/Getty Images Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00