Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 09:01 Otavio í leik með Porto á móti Liverpool í Meistaradeildinni vorið 2019. Getty/Matthew Ashton Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn. Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn.
Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira