Fjórir látnir og 159 nú saknað í Miami Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2021 14:01 Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að hin fjörutíu ára gamla bygging á horni Collins-strætis og 88. strætis hrundi snemma á fimmtudagsmorgun. AP Fjórir hafa fundist látnir og 159 er enn saknað eftir að tólf hæða íbúðablokk hrundi í Miami á Flórída í gærmorgun. Borgarstjóri Miami-Dade segir að enn standi vonir til að hægt sé að finna fólk á lífi í rústunum. Leitarlið hefur nú verið að störfum í hálfan annan sólarhring, en hljóð hafa heyrst frá fólk sem talið er vera grafið í rústunum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að hin fjörutíu ára gamla bygging á horni Collins-strætis og 88. strætis hrundi snemma á fimmtudagsmorgun. Búið er að hafa uppi á 102 einstaklingum, en óljóst er hve margir hafi verið í byggingunni þegar byggningin hrundi. #MDFR #TRT & #FLTF1 are working in the basement parking garage at Champlain Towers. Firefighters continue working on locating possible victims, while dealing with heavy damage and changing conditions in the parking garage. #SurfsideBuildingCollapse pic.twitter.com/qseknk0T8q— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Joe Biden Bandaríkjaforseti samþykkti í gær að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída sem þýðir að stofnanir alríkisstjórnarinnar geti aðstoðað við björgunarstörfin. Notast hefur verið við sérstakar myndavélar og sérþjálfaða hunda í leikinni. Björgunarlið hefur meðal annars farið niður í bílakjallara hússins og reynt að leita að fólki á lífi ofar. Bandaríkin Húshrun í Miami Tengdar fréttir Einn látinn og hátt í hundrað saknað á Flórída Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hluti tólf hæða íbúðablokkar hrundi í bænum Surfside nærri Miami á Flórída í nótt. Tæplega hundrað manna er enn saknað og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. 24. júní 2021 19:38 Hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í Miami Mikill viðbúnaður er nú á Surfside í Miami í Flórída eftir að hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í nótt. 24. júní 2021 08:42 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Borgarstjóri Miami-Dade segir að enn standi vonir til að hægt sé að finna fólk á lífi í rústunum. Leitarlið hefur nú verið að störfum í hálfan annan sólarhring, en hljóð hafa heyrst frá fólk sem talið er vera grafið í rústunum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að hin fjörutíu ára gamla bygging á horni Collins-strætis og 88. strætis hrundi snemma á fimmtudagsmorgun. Búið er að hafa uppi á 102 einstaklingum, en óljóst er hve margir hafi verið í byggingunni þegar byggningin hrundi. #MDFR #TRT & #FLTF1 are working in the basement parking garage at Champlain Towers. Firefighters continue working on locating possible victims, while dealing with heavy damage and changing conditions in the parking garage. #SurfsideBuildingCollapse pic.twitter.com/qseknk0T8q— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Joe Biden Bandaríkjaforseti samþykkti í gær að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída sem þýðir að stofnanir alríkisstjórnarinnar geti aðstoðað við björgunarstörfin. Notast hefur verið við sérstakar myndavélar og sérþjálfaða hunda í leikinni. Björgunarlið hefur meðal annars farið niður í bílakjallara hússins og reynt að leita að fólki á lífi ofar.
Bandaríkin Húshrun í Miami Tengdar fréttir Einn látinn og hátt í hundrað saknað á Flórída Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hluti tólf hæða íbúðablokkar hrundi í bænum Surfside nærri Miami á Flórída í nótt. Tæplega hundrað manna er enn saknað og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. 24. júní 2021 19:38 Hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í Miami Mikill viðbúnaður er nú á Surfside í Miami í Flórída eftir að hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í nótt. 24. júní 2021 08:42 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Einn látinn og hátt í hundrað saknað á Flórída Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hluti tólf hæða íbúðablokkar hrundi í bænum Surfside nærri Miami á Flórída í nótt. Tæplega hundrað manna er enn saknað og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka töluvert. 24. júní 2021 19:38
Hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í Miami Mikill viðbúnaður er nú á Surfside í Miami í Flórída eftir að hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í nótt. 24. júní 2021 08:42