Kieran Trippier og Raphael Varane sagðir vera of dýrir fyrir Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 19:16 Endursöluverð Kieran Trippier er ekki hátt og það gæti verið að trufla forráðamenn Manchester United. Getty/Shaun Botterill Manchester United gæti verið að gefa upp vonina um að kaupa varnarmennina Kieran Trippier og Raphael Varane í sumar. ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira