Íhuga að færa undanúrslitin sem og úrslitaleikinn sjálfan til Ungverjalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 13:01 Úrslitaleikur EM á að fara fram á Wembley en UEFA íhugar nú að færa leikinn sem og undanúrslitaleikina til Ungverjalands. EPA-EFE/ANDY RAIN Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar nú þann möguleika á að færa báða undanúrslitaleiki EM sem og úrslitaleik keppninnar frá Englandi til Ungverjalands haldist sóttvarnarreglur í Englandi óbreyttar. Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira