Donnarumma búinn að semja við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 22:01 Donnarumma hefur spilað 27 A-landsleiki fyrir Ítalíu. EPA-EFE/Alessandra Tarantino Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi fyrstur manna frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur er Donnarumma aðalmarkvörður Ítala og hefur verið í dágóðan tíma. Hann er því önnum kafinn á Evrópumótinu sem nú fer fram. Ítalía lagði Tyrkland 3-0 í fyrsta leik og mætir Sviss í öðrum leik sínum á miðvikudaginn kemur. Að honum loknum mun hinn 22 ára gamli Donnarumma fara í læknisskoðun og í kjölfarið vera tilkynntur sem leikmaður PSG. Þá staðfestir Romano að markvörðurinn muni ekki fara á lán eins og talið var en það er mjög stutt síðan franska stórliðið framlengdi samning markvarðarins Kaylor Navas. Það er því ljóst að PSG ætlar sér að vera með tvo mjög færa markverði á næstu leiktíð. Gianluigi Donnarumma contract with Paris Saint-Germain until 2026 has been completed. Medicals scheduled after Wednesday then it s gonna be official. He s NOT leaving on loan, he s staying as Keylor. #PSGAfter signing Gini and Gigio, PSG will focus on a new right back. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 Donnarumma er annar leikmaðurinn sem PSG sækir í sumar en hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum kom á frjálsri sölu frá Liverpool á dögunum. Talið er að PSG ætli nú að snúa sér að því að finna nýjan hægri bakvörð. Hefur Achraf Hakimi, bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan, verið nefndur til sögunnar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi fyrstur manna frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur er Donnarumma aðalmarkvörður Ítala og hefur verið í dágóðan tíma. Hann er því önnum kafinn á Evrópumótinu sem nú fer fram. Ítalía lagði Tyrkland 3-0 í fyrsta leik og mætir Sviss í öðrum leik sínum á miðvikudaginn kemur. Að honum loknum mun hinn 22 ára gamli Donnarumma fara í læknisskoðun og í kjölfarið vera tilkynntur sem leikmaður PSG. Þá staðfestir Romano að markvörðurinn muni ekki fara á lán eins og talið var en það er mjög stutt síðan franska stórliðið framlengdi samning markvarðarins Kaylor Navas. Það er því ljóst að PSG ætlar sér að vera með tvo mjög færa markverði á næstu leiktíð. Gianluigi Donnarumma contract with Paris Saint-Germain until 2026 has been completed. Medicals scheduled after Wednesday then it s gonna be official. He s NOT leaving on loan, he s staying as Keylor. #PSGAfter signing Gini and Gigio, PSG will focus on a new right back. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 Donnarumma er annar leikmaðurinn sem PSG sækir í sumar en hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum kom á frjálsri sölu frá Liverpool á dögunum. Talið er að PSG ætli nú að snúa sér að því að finna nýjan hægri bakvörð. Hefur Achraf Hakimi, bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan, verið nefndur til sögunnar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira