Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2021 18:18 Úr leiknum fyrr í dag. EPA-EFE/Friedemann Vogel Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. Staðan var markalaus ndir lok fyrri hálfleiks í leik Danmerkur og Finnlands þegar hinn 29 ára gamli Eriksen hneig niður í grasið er enginn var í kringum hann. Kallað var strax á sjúkraliða er Erikson virtist meðvitundarlaus. Simon Kjær, fyrirliði Dana, sást reyna grípa um tungu Eriksen svo hann myndi ekki gleypa hana þar sem hann lá á vellinum. Í kjölfarið komu sjúkraliðarnir inn á og svo var Eriksen hnoðaður. Hann var með meðvitund er hann var borinn af velli og nú er ljóst að líðan hans er stöðug. Christian Eriksen er vågen, og hans tilstand er fortsat stabil. Han forbliver indlagt på Rigshospitalet til yderligere undersøgelser.Kampen mod Finland spilles færdig i aften. Dette sker efter at spillerne har fået bekræftet, at Christian er okay. Kampen genoptages kl. 20.30.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Leikurinn verður kláraður í kvöld og fer að nýju af stað klukkan 18.30. Var það ákvörðun leikmanna að klára leikinn í dag. Er leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2 og svo í opinni dagskrá á Stöð 2 Vísi sem er aðgengileg á flestum myndlyklum landsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Í beinni klukkan 18.30: Danmörk - Finnland 0-0 | Leikurinn kláraður í kvöld Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Staðan var markalaus ndir lok fyrri hálfleiks í leik Danmerkur og Finnlands þegar hinn 29 ára gamli Eriksen hneig niður í grasið er enginn var í kringum hann. Kallað var strax á sjúkraliða er Erikson virtist meðvitundarlaus. Simon Kjær, fyrirliði Dana, sást reyna grípa um tungu Eriksen svo hann myndi ekki gleypa hana þar sem hann lá á vellinum. Í kjölfarið komu sjúkraliðarnir inn á og svo var Eriksen hnoðaður. Hann var með meðvitund er hann var borinn af velli og nú er ljóst að líðan hans er stöðug. Christian Eriksen er vågen, og hans tilstand er fortsat stabil. Han forbliver indlagt på Rigshospitalet til yderligere undersøgelser.Kampen mod Finland spilles færdig i aften. Dette sker efter at spillerne har fået bekræftet, at Christian er okay. Kampen genoptages kl. 20.30.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Leikurinn verður kláraður í kvöld og fer að nýju af stað klukkan 18.30. Var það ákvörðun leikmanna að klára leikinn í dag. Er leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2 og svo í opinni dagskrá á Stöð 2 Vísi sem er aðgengileg á flestum myndlyklum landsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Í beinni klukkan 18.30: Danmörk - Finnland 0-0 | Leikurinn kláraður í kvöld Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01
Í beinni klukkan 18.30: Danmörk - Finnland 0-0 | Leikurinn kláraður í kvöld Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35