Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 12. júní 2021 17:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05. EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira