Fótbolti

KSÍ sendir frá sér yfirlýsingu varðandi Eið Smára

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Knattspyrnusamband Íslands skoðar nú mál Eiðs Smára.
Knattspyrnusamband Íslands skoðar nú mál Eiðs Smára. Víri/Bára

Knattspyrnusamband Íslands hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Eiðs Smára Guðjohnsen þar sem myndband af honum í annarlegu ástandi í miðbæ Reykjavíkur.

Eins og greint var frá fyrr í dag kom Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sér í vandræði utan vallar þegar myndband af honum í annarlegu ástandi fór í dreifingu.

Knattspyrnusamband Íslands hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi málið. Yfirlýsingin birtist á Twitter fyrr í dag og þar kemur fram að sambandið muni skoða næstu skref í málinu.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.