Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 13:36 Bólusetningar í Laugardalshöll byrjað að bólusetja yngri enn 60 ára. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira