Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 13:36 Bólusetningar í Laugardalshöll byrjað að bólusetja yngri enn 60 ára. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira