Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 09:01 Mohamed Salah fagnar mörkum sínum með múslimabæn. EPA-EFE/PETER POWELL Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi. Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi.
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira