Svekkelsi að hafa ekki klárað þennan leik með sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:30 Arnar Þór Viðarsson á hliðarlínunni í dag. Mateusz Slodkowski/Getty Images Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, var mjög ánægður með leik íslenska landsliðið í 2-2 jafntefli liðsins við Pólland á útivelli í dag. „Það er fyrst og fremst svekkelsi að hafa ekki klárað þennan leik með sigri en svo þegar við förum að hugsa aðeins dýpra þá erum við alveg rosalega ánægðir með leikinn. Okkar leikplan virkaði 100% í dag,“ sagði Arnar Þór um sín fyrstu viðbrögð eftir leik í viðtali við RÚV eftir leik. „Við skoruðum tvö mörk og sáum þær sóknarleiðir miklu oftar í dag sem við höfum talað um og erum búnir að æfa á síðustu tveimur vikum. Varnarleikurinn var hreint út sagt frábær. Við fáum á okkur einhver tvö til þrjú færi. Það var synd að fá þetta mark á okkur þarna í lokin. Aðal atriðið var að þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu.“ „Ég er ánægðastur með það að þegar við töluðum um leikinn í Færeyjum að þá sögðumst við hafa sýnt góða frammistöðu í Dallas á móti Mexíkó en samt sem áður tapað honum. Eftir sigurinn í Færeyjum töluðum við um að við vildum setja saman bæði góða frammistöðu og ná í góð úrslit. Það gekk upp og við tökum það með okkur úr þessu. Ég er líka ánægður með að sjá leikmennina svekkta inn í klefa eftir að hafa tapað þessum leik niður í jafntefli,“ sagði Arnar Þór. Um Brynjar Inga Bjarnason „Brynjar Ingi var frábær í dag, eins og hann er reyndar búinn að vera alla ferðina. Hann skorar mark eins og frábær sóknarmaður. Það sem ég er ánægðastur með er að hann er rólegur og gerir sér fulla grein fyrir því að það eru nokkur skref í viðbót sem hann á eftir að taka.“ „Hann er að verjast mjög vel og er rólegur á boltann þegar við erum í uppspilinu. Hann er samt eins og allir hinir ungu leikmennirnir sem hafa verið með okkur síðustu daga, eru bara búnir að vera mjög góðir,“ sagði Arnar. Hvað tekur landsliðsþjálfarinn með sér úr leikjunum þremur? „Það helsta sem við vildum fá út úr þessu var að við vildum halda áfram að vinna í hugmyndafræðinni. Við vildum halda áfram að æfa varnarleikinn og hvernig við viljum hafa varnarfærslurnar okkar á móti mismunandi leikaðferðum andstæðinganna. Þar höfum við tekið nokkur jákvæð skref.“ „Í sókninni vildum fara vel í sóknarfærslur og sendingafærslur. Það er svona það sem ég tek helst út úr þessu er að ef við horfum á leikinn í Dallas og leikinn í dag - á móti Mexíkó og Póllandi sem eru mjög öflug lið að sóknin er góð - erum að halda boltanum betur og lengur,“ sagði Arnar Þór að endingu. Viðtalið má sjá í heild sinni á íþróttavef RÚV. Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. 8. júní 2021 18:00 Ímyndaði mér alltaf að ég myndi fá að standa í svona viðtali eftir landsleik Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður Íslands í 2-2 jafnteflinu við Pólland fyrr í dag, hefur beðið í dágóða tíma eftir því að fá tækifæri með A-landsliði Íslands og greip tækifærið með góðri frammistöðu í dag. 8. júní 2021 20:21 Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. 8. júní 2021 19:59 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
„Það er fyrst og fremst svekkelsi að hafa ekki klárað þennan leik með sigri en svo þegar við förum að hugsa aðeins dýpra þá erum við alveg rosalega ánægðir með leikinn. Okkar leikplan virkaði 100% í dag,“ sagði Arnar Þór um sín fyrstu viðbrögð eftir leik í viðtali við RÚV eftir leik. „Við skoruðum tvö mörk og sáum þær sóknarleiðir miklu oftar í dag sem við höfum talað um og erum búnir að æfa á síðustu tveimur vikum. Varnarleikurinn var hreint út sagt frábær. Við fáum á okkur einhver tvö til þrjú færi. Það var synd að fá þetta mark á okkur þarna í lokin. Aðal atriðið var að þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu.“ „Ég er ánægðastur með það að þegar við töluðum um leikinn í Færeyjum að þá sögðumst við hafa sýnt góða frammistöðu í Dallas á móti Mexíkó en samt sem áður tapað honum. Eftir sigurinn í Færeyjum töluðum við um að við vildum setja saman bæði góða frammistöðu og ná í góð úrslit. Það gekk upp og við tökum það með okkur úr þessu. Ég er líka ánægður með að sjá leikmennina svekkta inn í klefa eftir að hafa tapað þessum leik niður í jafntefli,“ sagði Arnar Þór. Um Brynjar Inga Bjarnason „Brynjar Ingi var frábær í dag, eins og hann er reyndar búinn að vera alla ferðina. Hann skorar mark eins og frábær sóknarmaður. Það sem ég er ánægðastur með er að hann er rólegur og gerir sér fulla grein fyrir því að það eru nokkur skref í viðbót sem hann á eftir að taka.“ „Hann er að verjast mjög vel og er rólegur á boltann þegar við erum í uppspilinu. Hann er samt eins og allir hinir ungu leikmennirnir sem hafa verið með okkur síðustu daga, eru bara búnir að vera mjög góðir,“ sagði Arnar. Hvað tekur landsliðsþjálfarinn með sér úr leikjunum þremur? „Það helsta sem við vildum fá út úr þessu var að við vildum halda áfram að vinna í hugmyndafræðinni. Við vildum halda áfram að æfa varnarleikinn og hvernig við viljum hafa varnarfærslurnar okkar á móti mismunandi leikaðferðum andstæðinganna. Þar höfum við tekið nokkur jákvæð skref.“ „Í sókninni vildum fara vel í sóknarfærslur og sendingafærslur. Það er svona það sem ég tek helst út úr þessu er að ef við horfum á leikinn í Dallas og leikinn í dag - á móti Mexíkó og Póllandi sem eru mjög öflug lið að sóknin er góð - erum að halda boltanum betur og lengur,“ sagði Arnar Þór að endingu. Viðtalið má sjá í heild sinni á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. 8. júní 2021 18:00 Ímyndaði mér alltaf að ég myndi fá að standa í svona viðtali eftir landsleik Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður Íslands í 2-2 jafnteflinu við Pólland fyrr í dag, hefur beðið í dágóða tíma eftir því að fá tækifæri með A-landsliði Íslands og greip tækifærið með góðri frammistöðu í dag. 8. júní 2021 20:21 Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. 8. júní 2021 19:59 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. 8. júní 2021 18:00
Ímyndaði mér alltaf að ég myndi fá að standa í svona viðtali eftir landsleik Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður Íslands í 2-2 jafnteflinu við Pólland fyrr í dag, hefur beðið í dágóða tíma eftir því að fá tækifæri með A-landsliði Íslands og greip tækifærið með góðri frammistöðu í dag. 8. júní 2021 20:21
Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. 8. júní 2021 19:59