Markaskorari Íslands: „Bolti er bara bolti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:01 Brynjar Ingi Bjarnason [númer 6] skoraði seinna mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Póllandi í dag. Boris Streubel/Getty Images Brynjar Ingi Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði sitt fyrsta mark er Ísland gerði 2-2 jafntefli við Pólland. „Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV. Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira