Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 19:15 Kevin De Bruyne verður að öllum líkindum ekki með er Belgía og Rússland mætast á EM þann 12. júní. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira