Andrea Rán gengur í raðir Houston Dash Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2021 17:45 Andrea Rán er á leið til Houston. Vísir/Bára Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride. Fótbolti NWSL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride.
Fótbolti NWSL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki