Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 22:30 Úr leik kvöldsins. @VeneziaFC_IT Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira