Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2021 21:14 Buffon vann enn einn bikarinn í kvöld. Hann yfirgefur Juventus í lok leiktíðarinnar og var væntanlega að spila sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld. Alessandro Sabattini/Getty Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á 31. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky metin. Þannig stóðu leikar í hálfleik en það var svo Federico Chiesa sem skoraði sigurmark Juventus stundarfjórðungi fyrir leikslok. Góður bikar í safnið fyrir Juventus eftir vonbrigðartímabil en þeir eru enn að berjast fyrir Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir á Ítalíu. 🏆 - @Cristiano's club trophies5 - Champions League4 - FIFA Club World Cup3 - Premier League2 - La Liga2 - Serie A2 - Copa del Rey2 - League Cup2 - UEFA Super Cup2 - ESP Super Cup2 - ITA Super Cup1 - POR Super Cup1 - ENG Super Cup1 - Coppa Italia🆕#AtalantaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 19, 2021 PSG vinnur að minnsta kosti einn bikar í Frakklandi eftir 2-0 bikarsigur á Mónakó. Mauro Icardo skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir undirbúning Kylian Mbappe og Mbappe skoraði sjálfur annað markið á 81. mínútu. PSG er í harði baráttu við Lille um franska deildarmeistaratitilinn en Mauricio Pochettino endar tímabilið að minnsta kosti ekki tómhentur. PSG have won the Coupe de France!Mauricio Pochettino's side clinch the trophy with a 2-0 victory against Monaco.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2021 Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á 31. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky metin. Þannig stóðu leikar í hálfleik en það var svo Federico Chiesa sem skoraði sigurmark Juventus stundarfjórðungi fyrir leikslok. Góður bikar í safnið fyrir Juventus eftir vonbrigðartímabil en þeir eru enn að berjast fyrir Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir á Ítalíu. 🏆 - @Cristiano's club trophies5 - Champions League4 - FIFA Club World Cup3 - Premier League2 - La Liga2 - Serie A2 - Copa del Rey2 - League Cup2 - UEFA Super Cup2 - ESP Super Cup2 - ITA Super Cup1 - POR Super Cup1 - ENG Super Cup1 - Coppa Italia🆕#AtalantaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 19, 2021 PSG vinnur að minnsta kosti einn bikar í Frakklandi eftir 2-0 bikarsigur á Mónakó. Mauro Icardo skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir undirbúning Kylian Mbappe og Mbappe skoraði sjálfur annað markið á 81. mínútu. PSG er í harði baráttu við Lille um franska deildarmeistaratitilinn en Mauricio Pochettino endar tímabilið að minnsta kosti ekki tómhentur. PSG have won the Coupe de France!Mauricio Pochettino's side clinch the trophy with a 2-0 victory against Monaco.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2021
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn