Vilja hætta að merkja vín sín Rioja Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. maí 2021 14:41 Rioja-vínum fækkar líklega á næstunni. getty/Brycia James Yfir fimmtíu baskneskir vínframleiðendur vilja nú ekki lengur að vín þeirra séu merkt sem Rioja-vín. Vín merkt svæðinu Rioja eru óumdeilanlega þau vinsælustu sem koma frá Spáni en basknesku framleiðendurnir vilja nýja sérbaskneska vínmerkingu. Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið. Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið.
Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira