Færðu Hörpu nýjan flygil og listaverk í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2021 15:25 Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, ráðherrum og borgarstjóra. Stjórnarráðið Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg færðu tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu nýjan konsertflygil og útilistaverkið Vindhörpu í tilefni af tíu ára afmæli hússins í dag. Samanlagður kostnaður við gjafirnar er metinn 55 milljónir króna. Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti. Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti.
Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira