Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðunaá kórónuveirufaraldrinum hér innanlands en í máli sóttvarnalæknis í morgun kom fram að tveir hafi nú greinst með indverska afbrigði veirunnar á landamærunum.

Þá verður rætt við sviðsstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem segir sakamál gegn eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob eitt það ljótasta sem hann hefur séð á sínum 30 ára ferli.

Að auki fjöllum við um mál Kolbeins Óttarssonar Proppé þingmanns VG sem í gær greindi frá þeirri ákvörðun sinni að gefa ekki kost á sér til þingsetu í næstu kosningum. Þingflokksformaður VG segir ákvörðunina hafa komið sér á óvart.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×