Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 21:51 Marki Vals fagnað. Vísir/Hulda Margrét Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. „Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli. Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
„Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli.
Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira