Klopp: Meistaradeildarsætið mun ekki hafa áhrif á kaup Liverpool í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:31 Þetta tímabil hefur reynt mikið á Jürgen Klopp enda hefur lítið gengið upp við mark andstæðinganna. EPA-EFE/Clive Brunskill Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði um það á blaðamannafundi í dag að félagið muni ekki breyta sínum plönum í sumar fari svo að liðinu mistakist að tryggja sig inn í meistaradeildina fyrir næsta tímabil. Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira